Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

10.10.2013 21:39

Hellulögn við Félagsheimilið Stað

Siggeir Ingólfsson, Staðarhaldari á Stað, á útsýnispallinum við Stað skömmu fyrir sólaruppkomu í morgun.

 

Hellulögn við Félagsheimilið Stað

 

Siggeir Ingólfsson,  Staðarhaldari við Félagsheimilið Stað á Eyrarbakka, -Menningar-Stað,  hófst handa við hellulögn við Stað skömmu fyrir sólarupprás í morgun.

 

Hellur verða lagðar frá skábrautinni  sem liggur upp á útsýnispallinn á sjóvarnargarðinum og vestur með gömlu hleslunni í sjóvarnargarðinum og að  tröppunum upp á garðinn.

 

Menningar-Staður færði til myndar í morgun.

 

Einnig er komið myndaalbúm hér á Menningar-Stað frá morgunstundinni

Smella á þessa slóð:http://menningarstadur.123.is/photoalbums/253441/

 

Nokkrar myndir hér:

Siggeir Ingólfsson að störfum í morgun

 

 

 

Skráð af Menningar-Staður