Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

29.10.2013 20:23

Vilhjálmur Árnason alþingismaður er 30 ára í dag - 29. okt. 2013

Vilhjálmur Árnason.

Í Félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka á Eyrarbakka þann 20. okt. s.l. F.v.: Siggeir Ingólfsson, Ásmundur Friðriksson og Vilhjálmur  Árnason.

 

Vilhjálmur Árnason alþingismaður er 30 ára í dag - 29. okt. 2013

 

Vilhjálmur Árnason ólst upp á Sauðárkróki, er búsettur í Grindavík og er lögreglumaður að mennt og nú alþingismaður.

 

Maki: Sigurlaug Pétursdóttir, f. 1981, snyrtifræðingur.

Synir: Pétur Þór, f. 2010, og Patrekur Árni, f. 2012.

 

Foreldrar: Árni Egilsson, f. 1959, skrifstofustjóri á Sauðárkróki, og Þórdís Sif Þórisdóttir, f. 1962, stuðningsfulltrúi.

 

Morgunblaðið þriðjudagurinn 29. október 2013.

 

Í Félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka þann 20. okt. sl. F.v.: Þórarinn Ólafsson, Siggeir Ingólfsson, Vilhjálmur Árnason, Kjartan BJörnsson, Kristján Runólfsson og Vigdís HJartardóttir.

 

Skráð af Menningar-Staður