Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

31.10.2013 21:52

Af mannlífi og nátturu við Menningar-Stað í morgun

Frá Eyrarbakkafjöru við Menningar-Stað í morgun.

 

Af mannlífi og nátturu við Menningar-Stað í morgunFjöldi gesta og gangandi kom við í upplýsingamiðstöðinni í Félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka í morgun,  -Menningar-Stað.

 

Þá var hafið í ham og sýndi mörg sín bestu brot.

 

Þessir urðu fyrir myndavélinni og voru færðir til myndar:

 

F.v.: Trausti Sigurðsson og Jón Gunnar Gíslason.

.

F.v.: Eiríkur Runólfsson, Siggeir Ingólfsson og Jón Gunnar Gíslason.

.

F.v.: Eiríkur Runólfsson, Trausti Sigurðsson, Jón Gunnar Gíslason, Siggeir Ingólfsson, Eva Björk Kristjánsdóttir, Páll Egilsson og Ásgeir G. Hilmarsson.

.

 

Skráð af Menningar-Staður