Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

24.11.2013 11:12

100 ár frá fæðingu Gróu Jakobínu Jakobsdóttur - 24. nóvember 1913

Gróa Jakobína Jakobsdóttir í Vatnagarði á Eyrarbakka

 

100 ár frá fæðingu Gróu Jakobínu Jakobsdóttur 24. nóvember 1913

 

Gróa Jakobína Jakobsdóttir í Vatnagarði á Eyrarbakka fæddist í Snotrunesi  á Borgarfirði eystra 24. nóvember 1913.

 

Fyrri maður Gróu var Jón Erlingsson, f. 25. apríl 1908, d. 29. júní 1941, hann fórst með M.S. Heklu.

Seinni maður Gróu var Steinn Einarsson, f. 11. apríl 1914, d. 24. desember 1986. 

 

Gróa og Steinn bjuggu í Vatnagarði á Eyrarbakka fram til ársins 1979 en þá fluttu þau í Hveragerði.

 

Gróa Jakobína lést á Dvalarheimilinu Ljósheimum, Selfossi,  9. október árið 2000Skráð af Menningar-Staður