Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

28.11.2013 18:27

HVAÐ ER AÐ GERAST Í ATVINNUMÁLUM OG HVAÐ ER FRAMUNDAN ?

Image of Hotel Selfoss, Selfoss

 

HVAÐ ER AÐ GERAST Í ATVINNUMÁLUM OG

HVAÐ ER FRAMUNDAN ?

 

Bæjarráð Árborgar boðar til opins fundar um atvinnumál á Hótel Selfossi í kvöld, fimmtudaginn 28. nóvember. Húsið opnar kl 19:00, boðið verður upp á súpu í upphafi fundar. 

Fundarstjóri:  Ásta Stefánsdóttir,  framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar 

 

DAGSKRÁ :
            19:30   Fundur settur

Erindi:
1.      Framkvæmdir á vegum Árborgar á næstunni – Eyþór Arnalds, formaður Bæjarráðs Árborgar
2.      Staða og horfur á vinnumarkaði í Árborg -  Halldóra S. Sveinsdóttir, formaður Bárunnar, stéttarfélags
3.      Verktakastarfsemi í Árborg – staða og horfur – Gylfi Gíslason, frkvstj. JÁVERK 
4.      Ferðamál í Árborg – staða og horfur – Davíð Samúelsson, Markaðsstofa Suðurlands

20:45  Hugarflug fundarmanna  (Þórarinn Egill Sveinsson SASS)
21:45  Umræður um niðurstöður og samantekt 

 

Atvinnurekendur og íbúar eru hvattir til að mæta.  

Bæjarráð Árborgar

 

Skráð af Menningar-Staður