Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

29.11.2013 23:08

50 milljónir til 39 verkefna á Suðurlandi

Siggeir Ingólfsson er hér að tilkynna í kvöld á Hrossakjötssamkomu Eyrarbakkastráka

í Félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka að framtíðarstarfsemin þar hafi fengið kr. 500.000-  í styrk frá SASS

 

50 milljónir til 39 verkefna á Suðurlandi

 

Styrkir til eflingar atvinnulífs og nýsköpunar á Suðurlandi – síðari úthlutun 2013

Nýverið auglýstu Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) eftir umsóknum um styrki til eflingar atvinnulífs og nýsköpunar á Suðurlandi. 140 umsóknir bárust að þessu sinni og hafa þær aldrei verið fleiri. Samþykkt var að veita 39 verkefnum styrk. Er þetta síðari úthlutun af tveimur til eflingar atvinnulífs og nýsköpunar á þessu ári. Styrkveitingar á vegum SASS eru fjármagnaðar með fjármagni úr Sóknaráætlun Suðurlands, Vaxtarsamningi Suðurlands og af SASS.

 

Hér má sjá lista yfir verkefni sem fengu styrki.

Heiti verkefna  -  Styrkþegi  -  Upphæð
Stofnun ferðamálaklasa í Rangárþingi Ytra og Ásahreppi f.h. óstofnaðs klasa, Reynir Friðriksson 2.000.000
Stofnun klasa um bókabæinn austan fjalls Undirbúningsfélag um bókabæinn á Suðurlandi 1.000.000
Vatnajökull Photo - Markaðssetning ljósmyndaferðaþjónustu Rannsóknarsetrið á Hornafirði 1.000.000
Markaðsátak Ferðamálasamtaka Vestmannaeyja Ferðamálasamtök Vestmannaeyja 2.750.000
Snjallleiðsagnir í Skaftárhreppi Friður og frumkraftar 2.050.000
Sóknarfæri við Sjóndeildarhringinn Kötlusetur ses 1.500.000
Fuglar á Suðurlandi f.h. Klasa um fuglatengda ferðaþjónustu, Guðríður E. Geirsdóttir 1.500.000
Ferðamálin í Hveragerði 2 Ferðamálasamtök Hveragerðis 1.000.000
Gagnvirk miðlun Sigva Media 1.000.000
Þórsmörk Winter Adventure Stjörnunótt ehf 500.000
Vetrarnýting á hálendi Íslands - Snow Kite South Iceland Adventure 1.000.000
Matarupplifun í Uppsveitum Hótel Geysir, Friðheimar, Efsti-Dalur II og Bragginn Birtingaholti 1.000.000
Markaðssetning- haust og vetrardýrð á fjöllum Veiðifélag Skaftártungumanna/Hálendismiðstöðin Hólaskjóli 500.000
Þróun heilsárs ferðamennsku á Stað -  Friðsæld ehf  - 500.000
Orgelsmiðjan rær á ný mið - hagleikssmiðja Björgvin Tómasson orgelsmiður sf 1.000.000
Skoðunarferð um fiskvinnslu Auðbjörg ehf 600.000
Markaðssetning fjárhundasýningar í Gröf Jón Geir Ólafsson 225.000
Fjöruveiði – MudShark.is Magnús H. Jóhannsson 400.000
Eldfellspenninn Viktor Þór Reynisson 250.000
Eldfjöllin heilla Guðrún Ósk Jóhannsdóttir 125.000
Hönnun og markaðsmál - sótt á ný mið Gróðrarstöðin Ártangi ehf 500.000
247golf.net - Markaðssókn á nýja markaði 24seven ehf 1.500.000
Markaðssókn í Noregi Fagus ehf. 2.150.000
Icelandic Horse Expo - undirb. sölusýningar íslenska hestsins Háskólafélag Suðurlands 2.000.000
Markaðssókn á höfuðborgarsv.- Hornafjarðar heitreyktur makríll Sólsker ehf. 600.000
Vöruþróun afurða úr héraði Fjallkonan sælkerahús 500.000
Humarklær - Nýsköpun í sjávarútvegi Haukur Ingi Einarsson 500.000
Shell-Off Lobster Meat / Humar úr skelinni Páll Marvin Jósson 650.000
Heimavinnsla á fetaosti Gottsveinn Eggertsson 400.000
Heimaframleiðsla og sala sauðfjárafurða í Skaftárhreppi Erlendur Björnsson 4.000.000
Heilsuréttir fjölskyldunnar - vöruþróun tilbúinna rétta S.B. Heilsa ehf. 1.000.000
M-Hirzla / vöruhönnunn Emilía Borgþórsdóttir 700.000
Studio 7Eyjar - Black Sand og Diza Ásdís Loftsdóttir 400.000
Lifandi Bú Búland Guðný Halla Gunnlaugsdóttir 200.000
Njálurefill - hönnun, þróun og markaðssetning nýrra afurða Fjallasaum ehf. 1.000.000
Ironman - fýsileikakönnun á þríþrautakeppni á Íslandi Sigmundur Stefánsson f.h. óstofnaðs áhugamannah. um verkefnið 1.000.000
Uppbygging rannsóknartengds framhaldsnáms á Selfossi Rannsóknarmiðstöðin og Háskólafélag Suðurlands 8.000.000
í jarðskjálftaverkfræði
Nýting sóknarfæra í hágæðamálmsmíði með CNC stýrðum iðnv. Eyjablikk ehf 3.000.000
Markaðssókn og tímabundin ráðning starfsmanns ÖB Brugghús ehf 2.000.000

.

Frá Hrossakjötssamkomu Eyrarbakkastráka á Stað í kvöld þar sem styrknum í starfsemina á Stað var fagnað.

Meira og myndir frá samkomunni síðar.

.

Skráð af Menningar-Staður