Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

06.12.2013 06:11

Atvinnumálin voru rædd í Árborg

Eyþór Arnalds.

Atvinnumálin voru rædd í Árborg

 

Bæjarráð Árborgar stóð fyrir atvinnumálafundi á Hótel Selfossi fimmtudaginn 28. nóvember sl.

Á fundinum fluttu fjórir framsögumenn erindi;

Eyþór Arnalds, formaður bæjarráðs, sem ræddi um framkvæmdir á vegum Árborgar á næstunni,

Halldóra S. Sveinsdóttir, formaður Bárunnar, ræddi um atvinnumál í Árborg og á Suðurlandi,

Davíð Samúelsson, Markaðsstofu Suðurlands, ræddi um stöðu ferðamála og

Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri JÁVERKS, ræddi um stöðu mála í verktakabransanum.

 

Skráð af Menningar-Staður