Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

10.12.2013 20:37

Opinn fundur um skipulagsmál á Eyrarbakka fim. 12. des. 2013 kl. 19:30

Félagsheimilið Staður á Eyrarbakka.

 

Opinn fundur um skipulagsmál á Eyrarbakka

fimmtudaginn 12. desember 2013 kl. 19:30

 

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Árborgar boðar til opins fundar um  deiliskipulag miðbæjarins á Eyrarbakka.

Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 12. desember n.k. kl. 19:30 í samkomuhúsinu Stað  -2.hæð -Búðarstíg 7 Eyrarbakka.

Höfundur deiliskipulagsins  Oddur Hermannsson landslagsarkitekt mun fara yfir forsendur og hugmyndir deiliskipulags miðsvæðisins á Eyrarbakka, og svara fyrirspurnum fundarmanna.

Fundurinn er öllum opinn.                                                  

 

Af: www.arborg.is

 

Skráð af Menningar-Staður