Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

12.12.2013 22:15

Deiliskipulag miðbæjarins á Eyrarbakka rætt á fundi í kvöld

Eyþór Arnalds og Svanhildur Gunnlaugsdóttir

.

Oddur Hermannsson og Svanhildur Gunnlaugsdóttir.

.

 

Deiliskipulag miðbæjarins á Eyrarbakka rætt á fundi í kvöld

 

Fjölmenni var á opnum fundi í kvöld, fimmtudaginn 12. desember 2013, í Félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka sem Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Árborgar boðaði til um  deiliskipulag miðbæjarins á Eyrarbakka.

Eyþór Arnalds formaður Bæjarráðs Árborgar setti fundinn.

 

Höfundur deiliskipulags, Oddur Hermannsson landslagsarkitekt  á Selfossi  og Svanhildur Gunnlaugsdóttir fóru  yfir forsendur og hugmyndir deiliskipulags miðsvæðisins á Eyrarbakka.

Kallað var eftir spurningum og hugmyndum fundarmanna.  Innleg þeirra  voru margvísleg og byggð á innihaldríku innsæi  og nýtast munu við frekari framvindu við deiliskipulagsvinnuna.



Annar fundur um skipulagsmálin  verður fljótlega á nýju ári.

 

Myndaalbúm frá fundinum er komið hér á Menningar-Stað
Smella á þessa slóð: http://menningarstadur.123.is/photoalbums/255683/

 

Nokkrar myndir hér:

 

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

Skráð af Menningar-Staður