Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

12.12.2013 06:55

Kiriyama Family með nýtt jólalag

Kiriyama Family.

 

Kiriyama Family með nýtt jólalag

 

Strákarnir í Kiriyama Family voru að setja nýja jólalagið sitt RVK-RIO á Youtube en þeir eru að gefa það út á 7" vínyl um þessar mundir.

Strákarnir sömdum lag um það að panta sér miða á seinustu stundu til Brazil rio de janeiro í hýjuna og stuðið og beila á íslenska jólastressinu.

Þeir settu saman slideshow úr albúmum frá því "back in the days" til að sýna fólki að tónlistin er búin að vera draumurinn frá blautu barnsbeini.

 

Slóðin inn á lagið er: http://www.youtube.com/watch?v=I90GX-Rqe9I

 

Kiriyama Family á sviði í Menningarsalnum í Hótel Selfossi.

.

.

 

Skráð af Menningar-Staður