Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

13.12.2013 06:39

13. desember 1922 - Hannes Hafstein lést

Hannes Hafstein við Stjórnarráðið í Reykjavík.

13. desember 1922 - Hannes Hafstein lést

 

Hannes Hafstein lést, 61 árs. Hann var ráðherra frá 1904 til 1909 og aftur frá 1912 til 1914. 

Minnisvarði um Hannes var afhjúpaður við Stjórnarráðshúsið 1. desember 1931

Hannes Hafstein.

Fæddur 4. desember 1861 - Dáinn 13. desember 1922

 

Morgumblaðið föstudagurinn 13. desember 2013 - Dagar Íslands - Jónas Ragnarsson
 

Skráð af Menningar-Staður