Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

17.12.2013 11:40

Vitringafundur í Vesturbúðinni


Frá Vitringsfundi í morgun í Vesturbúðinni á Eyrarbakka.
F.v.: Trausti Sigurðsson, Hreinn Hjartarson, Siggeir Ingólfsson, Finnur Kristjánsson

og Unnar Gíslason sem er ættaður frá Unnarsholtskoti í Hrunamannahreppi.

.


Hreinn Hjartarson og Siggeir Ingólfsson.

 

Vitringafundur í Vesturbúðinni

Vitringafundur var í Vesturbúðinni á Eyrarbakka í morgun samkvæmt venju.

Sérstakur gestur fundarins var Hreinn Hjartarsonn frá Káragerði á Eyrarbakka en hann býr í Reykjavík.

Hreinn var á ferð um Eyrarbakka og Stokkseyri með sérstakri viðkomu meðal Vitringa sem hann metur mikils.

 

Aðeins rætt um pólitík og hlutverk Hrútavina en sveitarstjórnarkosningar verða hinn 31. maí 2014.Snjór var yfir öllu á Eyrarbakka í morgun eins og sjá má á þessum myndum við Félagsheimilið Stað.

 

.

.

.

.

.

.

.

.

.

Skráð af Menningar-Staður