Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

21.12.2013 13:24

| Jólaskreytingasamkeppnin í Árborgar 2013 - Verðlaunaafhending á Jólatorginu í dag 21. des.

 

 Jólaskreytingasamkeppnin í Árborgar 2013 –

Verðlaunaafhending á Jólatorginu í dag 21. des. kl. 16:00

 

Í dag,  laugardaginn 21. des. 2013,  verða afhent verðlaun fyrir jólaskreytingasamkeppnina í Árborg 2013.

Verðlaunaafhendingin fer fram á Jólatorginu á Selfossi kl. 16:00.  

Fjölmörg íbúðarhús og fyrirtæki voru tilnefnd og var val dómnefndar erfitt. Þetta árið var allt sveitarfélagið undir og valið í þrjú sæti í flokki íbúðarhúsa og eitt í flokki fyrirtækja. Hér að neðan má sjá tilnefnd íbúðarhús og fyrirtæki.

jólaskreytingasamkeppninn 2013 – tilnefningar


Af www.arborg.is

 

Skráð af Menningar-Staður