Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

22.12.2013 06:10

Jólakveðja frá Byggðasafni Árnesinga á Eyrarbakka

 

 

Jólakveðja frá Byggðasafni Árnesinga á Eyrarbakka.

 

Gleðileg jól

Starfsmenn Byggðasafns Árnesinga senda öllum velunnurum safnsins bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Með þökkum fyrir samstarf á árinu sem er að líða.

Horft er með tilhlökkun til allra skemmtilegu viðburðana sem munu eiga sér stað á safninu  á árinu 2014 og má þar helst nefna uppbyggingu Kirkjubæjar. 

Verið velkomin á söfnin á Eyrarbakka 2014!

Myndir frá Húsinu á Eyrarbakka þann 19. júní 2013 með Kvenfélagi Eyrarbakka:

.

.

.

.

.

.

.

.

.

Skráð af Menningar-Staður