Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

25.12.2013 06:38

Jólaguðsþjónusta á Litla-Hrauni

F.v.: Haukur A. Gíslason, organisti, Kristbjörn Guðmundsson, Gunnar Einarsson, Guðmundur Búason og séra Hreinn S. Hákonarson.

.

Séra Hreinn S. Hákonarson sem hefur verið fangaprestur þjóðkirkjunnar í 20 ár.

 

Jólaguðsþjónusta á Litla-Hrauni

Séra Hreinn S. Hákonarson, fangaprestur þjóðkirkjunnar,  var með jólaguðsþjónustu í Íþróttahúsinu á Litla-Hrauni í gær, aðfangadag 24. desember 2013 kl. 16 fyrir fanga.


Haukur A. Gíslason, organisti, lék á píanó og þrír félagar úr Kirkjukór Selfoss leiddu söng. Þeir voru: Kristbjörn Guðmundsson, Gunnar Einarsson og Guðmundur Búason.

Stór hópur fanganna á Litla-Hrauni tók þátt í jólaguðsþjónustunni.

 

.

.

.

Skráð af Menningar-Staður