Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

27.12.2013 22:59

Hljómsveitin Æfing og Hrútavinafélagið Örvar á Suðurlandi

F.v.: Árni Benediktsson, sem nú starfar í Húsasmiðjunni á Selfossi og
Siggi Björns, sem er tónlistarmaður víða um Evrópu og býr í Berlín í Þýskalandi.


 

Hljómsveitin Æfing og Hrútavinafélagið Örvar á Suðurlandi

 

Grunnurinn að Hrútavinafélaginu Örvari á Suðurlandi liggur hjá þremur meðlimum Hljómsveitarinnar Æfingar frá Flateyri.

Árna Benediktssyni og Sigga Björns, sem eru á myndinni, Ingólfi Björnssyni í Æfingu sem nú býr í Noregi og Birni Inga Bjarnasyni á Stokks-Eyrarbakka sem var mjög nærri Æfingu í upphafi sakir búsetu við Félagsheimilið á Flateyri og í félagsstarfi Æfingar alla tíð.

Þessir fjórir lögðu grunninn að Hrútavinafélaginu haustið 1999 að Tóftum í Stokkseyrarhreppi hinum forna með alþýðunni þar til sjávar og sveita.

Hrútavinafélagið fagnar 15 ára afmæli á næsta ári.Skráð af Menningar-Staður