Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

22.01.2014 11:49

Sandra Dís vill annð sætið

Eyrbekkingurinn Sandra Dís Hafþórsdóttir.Sandra Dís vill annð sætið

 

Eyrbekkingurinn Sandra Dís Hafþórsdóttir, bæjarfulltrúi D-lista Sjálfstæðismanna í Árborg, hefur ákveðið að bjóða sig fram á lista flokksins í vor.

Sandra Dís var í fjórða sæti í prófkjöri fyrir fjórum árum.

 

Sjá nánar í Sunnlenska fréttablaðinun sem kom út í morgun - miðvikudaginn 22. janúnar 2014.Skráð af Menningar-Staður