Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

27.01.2014 07:19

27. janúar 1960 - Óðinn kom til landsins

Eyrbekkingurinn og Önfirðingurinn Vilbergur Magni Óskarsson var skipherra hjá Landhelgisgæslunni. Hér  er hann á brúarvæng Óðins við bryggju á Flateyri og Eyrarfjallið í baksýn.

Óðinn við bryggju á Flateyri og fjallið Þorfinnur.

27. janúar 1960 - Óðinn kom til landsins

Varðskipið Óðinn kom til landsins.

Því var beitt í þremur þorskastríðum og það tók þátt í björgun um 370 skipa.

Skipið er nú hluti af Víkinni, sjóminjasafninu í Reykjavík.

Morgunblaðið mánudagurinn 27. janúar 2014 - Dagar Íslands - Jónas RagnarssonSkráð af Menningar-Staður