Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

27.01.2014 21:16

Stærsti þjófnaður á Íslandi?

GZ-652

Eyrarspítali á Eyrarbakka í byggingu, síðar hluti af Litla-Hrauni. Framan við húsið eru þeir Eyrbekkingarnir Guðjón Samúelsson húsameistari sem teiknaði húsið og Guðmundur Ísleifsson á Háeyri en hann gaf land undir bygginguna. Ljósm.: Þjóðminjasafn Íslands.

 

Stærsti þjófnaður á Íslandi?

 

Eyrbekkingarnir Haukur Jónsson og Gísli Sigurðson voru að gríska í gömlum blöðum á dögunum. Þá kom í hendur þeirra Sunnlenska fréttablaðið frá í febrúar 1992 þar sem segir frá forsögu Litla-Hrauns


Þeir sendu á Menningar-Stað og sjá má greinina um LItla-Hraun hér:

.

.

 

Skráð af Menningar-Staður