Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

28.01.2014 19:04

Kynningarfundur um Íslenski bæinn / Turf house


Hannes Lárusson í Austur-Meðalholti við kynningu í Fjölheimum á Selfossi í dag.

 

Kynningarfundur um Íslenski bæinn / Turf house

Kynning – Upplegg – Framtíðarsýn

 

Í dag,  þriðjudaginn 28. janúar 2014,  var kynningarfundur í Fjölheimum á Selfossi um Íslenska torfbæinn og sérstaklega þá uppbyggingu sem verið hefur í Austur-Meðalholti í Flóahreppi.

 

Til fundarins voru boðaðir m. a. fulltrúar SASS, Markaðsstofu Suðurlands, Sveitarstjórnar Flóahrepps, Menningarráðs Suðurlands, Háskólafélags Suðurlands o. fl.

 

 Á fundinum kynntu fulltrúar og samstarfsaðilar Íslenska bæjarins þróunar- og vaxtarmöguleika hans. Voru þeir bæði í salnum og eins nokkrir í gegnum fjarfundarbúnað frá útlöndum

 

Hannes Lárusson í Austur-Meðalholti, myndlistarmaður og forstöðumaður ÍB/TH, var í leiðandi hlutverki á fundinum.

Menningar-Staður var á fyrsta hluta fundarins og færði til myndar.
Myndaalbúm er komið hér á Menningar-Stað


Smella á þessa slóð:http://menningarstadur.123.is/photoalbums/257141/

 

 

Nokkrar myndir hér:

.

.

.

.

.

.

Skráð af Menningar-Staður