Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

06.02.2014 17:52

Kjördæmavika - Ásmundur Friðriksson á ferð og flugi

F.v.: ÁSmundur Friðriksson og Ingvi Rafn Sigurðsson

.

F.v.: Ásmundur Friðiksson, Guðmundur Sigurðsson og Sigmundur Sigurgeirsson. 

 

Kjördæmavika - Ásmundur Friðriksson á ferð og flugi 

 

Kjördæmavika alþingismanna er þessa vikuna og þeir fara víða.

Svo er vissulega með Ásmund Friðrikkson þingmann Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi en hann hefur verið á ferð og flugi alla vikuna svo eftir er tekið.

Í dag fimmtudaginn 6. febrúar 2014 var hann veð fund kl. 12 – 13 á Hótel Selfossi.
Fundarefnið var –Atvinnumál í brennidepli- og fleiri kjördamismál.


Fundurinn var vel sóttur og Menningar-Staður færði til myndar.


Myndalabúm er komið hér á Menningar-Stað

Smella á þessa slóð: http://menningarstadur.123.is/photoalbums/257418/


Nokkrar myndir hér:

 

.

.

.

.

.

.

.

Skráð af Menningar-Staður