Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

10.02.2014 07:18

Hjallastefnan á ferð um Vestfirði


Hjallurinn í Vatnsfirði við Ísafjarðardjúp.

.

Sigurður J. Hafberg beitustrákur á Flateyri.
Grunnur góðrar Hjallastefnu er beiting við hæfi.

 

Hjallastefnan á ferð um Vestfirði

 

Hjallastefnan hin nýja var á ferð um Vestfirði þann 5. febrúar 2014

Heilsað var uppá beitustráka á Flateyri, einn frægasti Hjallur landsins, sem er í Vatnsfirði, var skoðaður og þorraverður Hjallstefnunnar snæddur á hótelinu frábæra í Reykjanesi við Ísafjarðardjúp.


"Hjallastefnunni vex fiskur um hrygg og verkun í roði"

Menningar-Staður færði til myndar.

Myndalbúm komið hér á Menningar-Stað

Smella á þessa slóð:  http://menningarstadur.123.is/photoalbums/257541/

 

Nokkra myndir hér.

 

.

.

.

.

.

.

Kokkurinn í Reykjanesi, Árni Svavarsson, og þorradiskur Hjallastefnunnar.

.

Alfreð Bóasson frá Ísafirði er ánægður með Hjallastefnuna.
.

Skráð af Menningar-Staður