Hjallurinn í Vatnsfirði við Ísafjarðardjúp.
.
Sigurður J. Hafberg beitustrákur á Flateyri.
Grunnur góðrar Hjallastefnu er beiting við hæfi.
Hjallastefnan á ferð um Vestfirði
Hjallastefnan hin nýja var á ferð um Vestfirði þann 5. febrúar 2014
Heilsað var uppá beitustráka á Flateyri, einn frægasti Hjallur landsins, sem er í Vatnsfirði, var skoðaður og þorraverður Hjallstefnunnar snæddur á hótelinu frábæra í Reykjanesi við Ísafjarðardjúp.
"Hjallastefnunni vex fiskur um hrygg og verkun í roði"
Menningar-Staður færði til myndar.
Myndalbúm komið hér á Menningar-Stað
Smella á þessa slóð: http://menningarstadur.123.is/photoalbums/257541/
Nokkra myndir hér.
.
.
.
.
.
.
Kokkurinn í Reykjanesi, Árni Svavarsson, og þorradiskur Hjallastefnunnar.
.
Alfreð Bóasson frá Ísafirði er ánægður með Hjallastefnuna.
.
Skráð af Menningar-Staður
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is