Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

10.02.2014 12:02

Vitringafundur í Vesturbúðinni í morgun

F.v.: Ingólfur HJálmarsson, Björn H. Hilmarsson og Birgir Sigurfinnsson.

 

Vitringafundur í Vesturbúðinni í morgun

 

Vitringafundur var í Vesturbúðinni á Eyrarbakka í morgun, 10. febrúar 2014,  samkvæmt venju.

 

Emma Guðlaug Eiríksdóttir, póstur á Eyrarbakka, rétt leit inn en náðist samt á mynd.

 

Bændablaðið hefur nánast verið lesið upp til agna þessa vikuna á Vitringafundum enda heilsíða frá landbúnaðarvettvangi framan við Vesturbúðina.

Menningar-Staður færði til myndar

Mynsaalbúm erkomið hér á Menningar-Stað

Smella á þessa slóð: http://menningarstadur.123.is/photoalbums/257547/

 

Nokkrar myndir hér.

Emma Guðlaug Eiríksdóttir og Ingólfur HJálmarsson.

.

.F.v.: Björn H. Hilmarsson, Birgir Sigurfinnsson og Elías Ívarsson.

.

F.v.: Ingólfur Hjálmarsson, Siggeir Ingólfsson, Björn H. Hilmarsson, Elías Ívarsson og Gunnar Olsen.

.

 

Skráð af Menningar-Staður