Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

19.02.2014 11:25

Afmælisfagnaður Vitringa í Vesturbúðinni á Eyrarbakka

Eyþór Atli Finnsson og Elín Ósk Hölludóttir.

 

Afmælisfagnaður Vitringa í Vesturbúðinni á Eyrarbakka


Vitringar komu  saman í morgun til reglubundins spjall- og stefnumótunarfundar í Vesturbúðinni á Eyrarbakka.

Fundurinn var að stórum hluta hátíðarfundur vegna eins árs afmælis  „sögu- frétta- og mannlífs vefsins – menningarstadur.123.is- sem fór í loftið þann 19. febrúar 2013.

Upphafið var einmitt  heimsóknar- og fréttakveðja frá Ásmundi Friðrikssyni, alþingismanni, í Vesturbúðina og Félagsheimilið Stað á Eyrarbakka eins og sjá má hér aðeins néðar á síðunni.

 

Vefurinn –menningarstadur.123.is


*Er orðinn þriðji mest skoðaði vefurinn á Suðurlandi


* Á fyrsta árinu komu 1.202 fréttir –

  • sem eru 100 fréttir á mánuði
  • sem eru 3.3 fréttir á dag
  • í myndasöfnum á vefnum eru um 3.500 myndir

 

Menningar-Staður færði afmælissamkomuna í morgun til myndar.
Myndaalbúm er á þessari slóð: http://menningarstadur.123.is/photoalbums/257835/Nokkrar myndir hér:

 

F.v.: Trausti Sigurðsson, Björn Hilmarsson, Ingólfur Hjálmarsson, Finnur Kristjánsson, Siggeir Ingólfsson og Reynir Jóhannsson. 

.

Reynir Jóhannsson.

.

F.v.: Björn Hilmarsson og séra Sveinn Valgeirsson.

.

F.v.: Eyþór Atli Finnsson, Finnur Kristjánsson, Gísli Kristjánsson og Trausti Sigurðsson.

.

Úti: Finnur Kristjánsson og Siggeir Ingólfsson.
Inni: Trausti Sigurðsson og Björn Hilmarsson.

.

Skráð af Menningar-Staður