Kristján Runólfsson.
Ljóð dagsins
Endalaust er æviþráður spunninn,
ýmsir lifa þó við kjörin hörð,
en góðverkin sem aldrei voru unnin,
er yfirsjónin mesta á jörð
Kristján Runólfsson
Skagfirðingur og Eyrbekkingur í Hveragerði
Skráð af Menningar-Staður
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is