Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

20.02.2014 07:07

Gæslan úr hlýlegu koti í höll?

Ásmundur við afturbrennarann á herþotu í flugskýli 831 á Keflavíkurflugvelli. „Fínn brennari í að svíða nokkra sviðahausa,“ segir þingmaðurinn.

 

Gæslan úr hlýlegu koti í höll?

 

Ásmundur Friðriksson, alþingismaður var á dögunum ásamt fleirum í flugskýli 831 á Keflavíkurflugvelli að kynna sér verkefnið Iceland Air Meet ásamt fleiri þingmönnum. Ásmundur setti nokkrar myndir úr heimsókn sinni í flugskýlið á fésbókarsíðu sína og segir þar að flugskýlið taki léttilega eina stóra farþegaþotu, 2 þyrlur og 8 herþotur.

„Svo er verið að liggja á þingsályktun um að flytja Gæsluna til Keflavíkurflugvallar. Flutningur frá Reykjavík er eins og að flytja úr hlýlegu koti í höll. Hver er andstæður því?,“ spyr þingmaðurinn.

 

Af www.vf.is

 

Skráð af Menningar-Staður