Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

25.02.2014 09:03

Aðalfundur FEB Selfossi 27. febrúar 2014 kl. 15:15

 

 

Aðalfundur FEB Selfossi

 

Verður haldin að Grænumörk 5 á Selfossi

fimmtudaginn 27. febrúar 2014  kl. 15:15

 

Dagskrá:

Venjuleg aðalfundarstörf

Skýrsla stjórnar

Ársreikningar

Kosning í aðalstjórn

Kosning í varastjórn

Tilnefningar í nefndir

Fáni félagsins

Kaffi í boði hússins.

Önnur mál

 

Stjórnin

 

Núverand stjórn 2013

Sigríður J.Guðmundsdóttir  formaður

Heiðdís Gunnarsdóttir   varaformaður

Einar Jónsson   gjaldkeri

Arnheiður Jónsdóttir   ritari

Jósefína Friðriksdóttir   meðstjórnandi

Varastjórn

Árni Erlendsson

Óli Þ.Guðbjartsson

.

 

.

.

.

.

.

Skráð af Menningar-Staður