Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

28.02.2014 11:44

Ásta og Gunnar mæta á laugardagsfund

Gunnar Egilsson.

Ásta Stefánsdóttir.

 

Ásta og Gunnar mæta á laugardagsfund

 

Sjálfstæðisfélagið Óðinn á Selfossi og Sjálfstæðisfélögin í Árborg standa fyrir laugardagsfundi í Sjálfstæðishúsinu að Austurvegi 38 Selfossi á moargun laugardaginn 1 .mars klukkan 11.00. 

 

Gestir fundarins verða þau Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdarstjóri sveitarfélagsins Árborgar, og Gunnar Egilsson, bæjarfulltrúi og formaður framkvæmda og veitustjórnar. Munu þau ræða bæjarmál almennt og fara sérstaklega yfir framkvæmdir á árinu 2014, málefna veitna, fjármál og rekstur sveitarfélagsins og svara spurningum sem upp kunna að koma.

 

Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis og fríar kaffiveitingar á stuttum og snaggaralegum laugardagsfundi.

 

Verðalaunaafhending við Dverghóla 2012.

Gunnar Egilsson og Ásta Stefánsdóttir til vinstri. Einnig yngsti og elsti íbúi Dverghólanna, þeir Eiður Pétursson með mömmu sinni, Urði Skúladóttur og Marinó Jóhannsson.

 

Skráð af Menningar-Staður