Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

02.03.2014 22:32

Frábærir tónleikar í Stofunni í Nýjabæ á Eyrarbakka

Nýibær að Eyrargötu 8b á Eyrarbakka.

.

.

Frábærir tónleikar í Stofunni í Nýjabæ á Eyrarbakka

 

Í dag – sunnudaginn 2.  mars 2014- voru tónleikar í Stofunni í Nýjabæ að Eyrargötu 8b á Eyrarbakka hjá hjónunum Stefáni Hermannssyni myndlistarmanni og Arnþrúði Einarsdóttur handverkskonu.

 

Þetta voru fyrstu tónleikarnir í Stofunni á Nýjabæ í tónleikaröð sem þar verður og ýmsir flytjendur munu koma fram á næstunni.

Það var hljómsveitin SadOwlBrothers sem flutti frumsamda raftónlist og var mikil ánægja tóneikagesta sem fylltu Stofuna í Nýjabæ í dag.


Lofsvert framtak  húsráðenda í Nýjabæ er hér í gangi og verður gaman að fyltjast með og taka þátt í framhaldinu.

Menningar-Staður var í Stofunni í Nýjabæ og færði til myndar.

Myndaalbúm komið hér á Menningar-Stað
Smella á þessa slóð: http://menningarstadur.123.is/photoalbums/258192/


Nokkrar myndir hér:

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

Skráð af Menningar-Staður