Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

02.03.2014 07:21

Tónleikar í Stofunni á Nýjabæ á Eyrarbakka 2. mars 2014

Arnfríður Einarsdóttir og Stefán Hermannsson í Nýjabæ á Eyrarbakka.

 

Tónleikar í Stofunni á Nýjabæ á Eyrarbakka 2. mars 2014

 

Í dag – sunnudaginn 2.  mars 2014 kl. 16:00- verða tónleikar í Stofunni í Nýjabæ að Eyrargötu 8b á Eyrarbakka hjá hjónunum Stefáni Hermannssyni myndlistarmanni og Arnþrúði Einarsdóttur handverkskonu.

 

Á þessum fyrstu tónleikum í Stofunni í Nýjabæ mun hljómsveitin SadOwlBrothers flytja frumsamda raftónlist.

Í Stofunni verður líka myndlistarsýning meðan á tónleikunum stendur.

Allir hjartanlega velkomnir.

 Skráð af Menningar-Staður