Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

04.03.2014 22:07

Auglýst eftir fulltrúum í Hverfisráð


Frá Eyrarbakka.

 

Auglýst eftir fulltrúum í Hverfisráð

 

Hverfisráð hafa verið við lýði í Sveitarfélaginu Árborg sl. þrjú ár.

Nokkrir fulltrúar í hverfisráði Selfoss hafa nú óskað eftir að láta af störfum og auglýsir sveitarfélagið því eftir áhugasömum aðilum til að taka sæti aðal- eða varamanna í hverfisráði Árborgar á Selfossi. 

Áhugasamir geta sent tölvupóst á netfangið rosa@arborg.is  eða haft samband í síma 480 1900 fyrir 14. mars nk.

 

Þessi voru í hverfisráðum  Árborgar eftir skipun í byrjun árs 2013:

Sandvík
Oddur Hafsteinsson, formaður
Guðmundur Lárusson
Anna Gísladóttir
Jónína Björk Birgisdóttir
Hanna Rut Samúelsdóttir
Varamenn
Aldís Pálsdóttir
Jóna Ingvarsdóttir
Arnar Þór Kjærnested

Eyrarbakki
Arnar Freyr Ólafsson, formaður
Gísli Gíslason
Ívar Örn Gíslason
Guðlaug Einarsdóttir
Siggeir Ingólfsson
Varamaður: 
Víglundur Guðmundsson

Stokkseyri
Sigurborg Ólafsdóttir, formaður
Katrín Ósk Þorgeirsdóttir
Vigfús Helgason
Guðríður Ester Geirsdóttir
Ólafur Auðunsson

Selfoss
Ingibjörg E. L. Stefánsdóttir, formaður
Helga R. Einarsdóttir
Sæmundur Hafsteinn Jóhannesson
Eiríkur Sigurjónsson
Katrín Stefanía Klemensdóttir
Varamaður:
Böðvar Jens Ragnarsson

Af www.arborg.is

Frá Eyrarbakka.

Skráð af Menningar-Staður