Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

06.03.2014 21:38

Æfingardagur Karlakórs Selfoss á Eyrarbakka

Karlakór Selfoss á tónleikum í Menningarverstöðinni Hólmaröst á Stokkseyri fyrir nokkrum árum.

 

Æfingardagur Karlakórs Selfoss á EyrarbakkaÁ laugardaginn 8. mars 2014 verður sungið dátt í Félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka.

 

Þá mun Karlakór Selfoss halda þar sinn árlega æfingardag til undirbúnings fyrir tónleikaröð kórsins í vor.

 

Vortónleikarnir hefjast að venju á sumardaginn fyrsta hinn 24. apríl 2014

 

Skráð af Menningar-Staður