Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

06.03.2014 08:44

Beitustrákarnir á Mána II ÁR 7

Guðlaugur Björgvinsson.

.

F.v.: Guðmundur Sæmundsson og Einar Nílsen.
.

Beitustrákarnir á Mána II ÁR 7

Menningar-Staður fór í vitjun til beitustrákanna á aflaskipinu Mán II ÁR 7 frá Eyrarbakka en beitingaaðstaðan er vestarlega við Túngötuna á Eyrarbakka.

Létt var yfir mönnum eins og vera ber í mannlís- og menningarmiðstöðvum sem beitingaskúrarnir hafa verið í gegnum tíðan um land allt.

Beitustrákar að störfum voru:
Magnús Hrafnsson frá Þorlákshöfn
Guðlaugur Björgvinsson á Eyrarbakka

Einar Nílsen á Eyrarbakka

og Sveinbjörn Rúnar Helgason frá Kaldárholti.

Haukur Jónsson útgerðarmaður á Mána var á svæðinu og sérstakir gestir voru Guðmundur Sæmundsson á Sandi á Eyarrbakka og Björn Ingi Bjarnason á Ránargrund á Eyrarbakka – báðir beitustrákar af Guðsnáð.

Menningar-Staður færði til myndar.

Myndalabúm er komið hér á Menningar-Stað

Smella á þessa slóð: http://menningarstadur.123.is/photoalbums/258342/


Nokkrarmyndir hér:

 

F.v.: Sveinbjörn Rúnar Helgason, Haukur Jónsson og Guðmundur Sæmundsson.

.

F.v.: Einar og Guðlaugur.

.

Magnús Hrafnsson.

.

F.v.: Einar, Guðlaugur og Magnús.

.

Skráð af Menningar-Staður