Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

07.03.2014 22:15

Laugardagsfundur á morgun 8. mars 2014 hjá Sjálfstæðisfélugunum í Árborg

Eyrbekkingarnir og mæðgurnar Auður Elín Hjálmarsdóttir og Helga Þórey Rúnarsdóttir.

 

Laugardagsfundur á morgun 8. mars 2014

hjá Sjálfstæðisfélugunum á Selfossi 

 

Sjálfstæðisfélagið Óðinn á Selfossi og Sjálfstæðisfélögin í Árborg standa fyrir laugardagsfundum í Sjálfstæðishúsinu Austurvegi 38 klukkan 11 alla laugardaga.

Á morgun, laugardaginn 8. mars 2014 verða gestir fundarins frambjóðendur til prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Árborg.

Þau:

Axel Ingi Viðarsson framkvæmdarstjóri,

Helga Þórey Rúnarsdóttir leikskólakennari,

Magnús Gíslason sölustjóri og

Ragnheiður Guðmundsdóttir verslunarmaður

 

Kaffi á könnunni, allir velkomnirSjálfstæðisfélögin í  Árborg


Skráð af Menningar-Staður