Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

10.03.2014 06:55

10. mars 1934 - Dregið var í fyrsta sinn í Happdrætti Háskóla Íslands

Háskólabyggingarnar í Reykjavík.

Fremst er aðalbyggingin sem Eyrbekkingurinn Guðjón Samúelsson teiknaði.

 

10. mars 1934 - Dregið var í fyrsta sinn í Happdrætti Háskóla Íslands

Dregið var í fyrsta sinn í Happdrætti Háskóla Íslands.

Drátturinn fór fram í Iðnó og var salurinn þéttskipaður fólki.

Hæsti vinningurinn, 10 þúsund krónur, kom á miða nr. 15857.

Morgunblaðið mánudagurinn 10. mars 2014 - Dagar Íslands - Jónas Ragnarsson

 

Skráð af Menningar-Staður