Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

19.03.2014 23:11

Framboðsfundur í kvöld á Eyrarbakka

.

.

Framboðsfundur í kvöld á Eyrarbakka

 

Frambjóðendur vegna prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Árborg héldu opinn fund í Rauða húsinu á Eyrarbakka í kvöld, miðvikudagskvöldið 19. mars 2014.


Frambjóðendurnir eru:

Ari Björn Thorarensen, fangavörður og bæjarfulltrúi

Axel Ingi Viðarsson, framkvæmdastjóri

Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Svf. Árborgar

Gunnar Egilsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi

Helga Þórey Rúnarsdóttir, leikskólakennari

Kjartan Björnsson, rakari og bæjarfulltrúi

Magnús Gíslason, sölustjóri

Ragnheiður Guðmundsdóttir, verslunarmaður

Sandra Dís Hafþórsdóttir, fjármálastjóri og bæjarfulltrúi

Fyrst voru frambjóðendur með stuttar framsögur.

Síðan voru almennar fyrirspurnir og umræður.
Fundurinn var vel sóttur og líflegar umræður.

Menningarstaðar færði til myndar.
Albúm er komið hér á Menningar-Stað
Smella á þessa slóð: http://menningarstadur.123.is/PhotoAlbums/258912/


Nokkrar myndir hér:

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

Skráð af Menningar-Staður