Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

19.03.2014 16:33

Sýna uppvakninga reika um á Íslandi

Frá tökum á Eyrarbakka. Ljósm.: Sigmundur Sigurgeirsson.

 

Sýna uppvakninga reika um á Íslandi

 

Hrollvekja norska leikstjórans Tommy Wirkola, Dead Snow: Red vs. Dead, verður frumsýnd hér á landi á föstudag, 21. mars 2014.

 

Í kvikmyndinni gefur að líta nasistauppvakninga reika um á Íslandi, meðal annars á Eyrarbakka.Forsýnig fyrir sérstaka gesti verður í Bío Paradís í Reykjavík í kvöld..

.

...

Skráð af Menningar-Staður