Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

20.03.2014 17:12

Samningur við björgunarsveitina á Eyrarbakka

.Á myndinni má sjá Víglund Guðmundsson, formann Bjargar, og Ástu Stefánsdóttur, framkvæmdastjóra Árborgar.

 

 Samningur við björgunarsveitina á Eyrarbakka

 

Sveitarfélagið Árborg og  Björgunarsveitin Björg  á Eyrarbakka hafa endurnýjað samstarfssamning sinn.

Samningurinn er gerður til 3ja ára og tekur m.a. til barna- og unglingastarfs sem björgunarsveitin sinnir, þátttöku sveitarinnar í viðburðum og hátíðum og umsjónar með sjómannadeginum á Eyrarbakka. 

 

Á myndinni má sjá Víglund Guðmundsson, formann Bjargar, og Ástu Stefánsdóttur, framkvæmdastjóra Árborgar, handsala samninginn.

Af www.arborg.is

 

Skráð af Menningar-Staður