Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

22.03.2014 07:22

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Árborg er í dag - laugardaginn 22. mars 2014

Mynd

 

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Árborg er í dag

- laugardaginn 22. mars 2014

 

Frambjóðendurnir eru:

 

Ari Björn Thorarensen, fangavörður og bæjarfulltrúi

Axel Ingi Viðarsson, framkvæmdastjóri

Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Svf. Árborgar

Gunnar Egilsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi

Helga Þórey Rúnarsdóttir, leikskólakennari

Kjartan Björnsson, rakari og bæjarfulltrúi

Magnús Gíslason, sölustjóri

Ragnheiður Guðmundsdóttir, verslunarmaður

Sandra Dís Hafþórsdóttir, fjármálastjóri og bæjarfulltrúi
 


Á Eyrarbakka er kosningin í Félagsheimilinu Stað  kl. 10 - 15

 

 

Skráð af Menningar-Staður