Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

23.03.2014 07:04

Flottir tónleikar í Stofunni í Nýjabæ á Eyrarbakka

Photo: Það foru flottir tónleikar hér í stofunni í dag, Ómar Diðrikson er frábær listamaður og dóttir hans Lilja Margrét söng eins og engill.

Ómar Diðriksson í Stofunni í Nýjabæ á Eyrarbakka í gær.

 

Flottir tónleikar í Stofunni í Nýjabæ á Eyrarbakka

 

"Það voru flottir tónleikar hér í Stofunni í Nýjabæ í gær laugardaginn 22. mars 2014. Ómar Diðrikson er frábær listamaður og dóttir hans Lilja Margrét söng eins og engill" segir Stefán Hermannsson í Nýtjabæ á Facebook-síðu sinni.

 

Þetta eru tónleikar númer tvö í röðinni á tónlkeikavertíð sem er í gangi í Stofunni á Nýjabæ á Eyrarbakka.Skráð af Menningar-Staður