Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

26.03.2014 20:43

Ragnar Bjarnason, Jón Ólafsson og Valgeir Guðjónsson með tónleikaröð í Eyrarbakkakirkju

Photo: Raggi Bjarna,  Jón Ólafsson og Valgeir Guðjónsson verða með tónleika í Eyrarbakkakirkju á leyndardómunum þar sem Ragnar Bjarnason og söngferill hans verður í forgrunni. Tónleikarnir verða sunnudaginn 30. mars kl. 16:00 og verða jafnvel endurteknir helgina á eftir.

Eyrarbakkakirkja.

 

Ragnar Bjarnason, Jón Ólafsson og Valgeir Guðjónsson

með tónleikröð í Eyrarbakkakirkju

 

Dagsetningar viðburða:

laugardaginn 29. mars og sunnudaginn 30. mars

og síðan laugardaginn 5. apríl og  og sunnudaginn 6. apríl  2014

Tímasetning viðburðar: Kl. 16:00 alla dagana.
 

Um hverskonar viðburð er að ræða:
Tónleikar þar sem Ragnar Bjarnason og söngferill hans er í forgrunni – 

 

Verð kr 2.500.

 

Leyndardómar SuðurlandsAllir upplýsingar um viðburði er að finna á www.sudurland.is og með því að smella  - hér  - og sjá hvað er í boði.

 

Skráð af Menningar-Staður