Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

29.03.2014 07:11

Leyndardómsganga um Eyrarbakka laugardaginn 29. mars 2014

Við upphaf einnar af söguferðum Siggeirs Ingólfssonar fyrir nokkrum árum fyrir framan Stað á Eyrarbakka.

F.v.: Magnús Sigurjónsson, Siggeir Ingólfsson, Jón Hákon Magnússon og Þorsteinn Jóhannsson.

 

Leyndardómsganga um Eyrarbakka laugaradaginn 29. mars 2014

 

Gönguferð um Eyrarbakka laugardaginn 29. mars 2014  kl. 16:00 - 17:00 þar sem skyggst verður inn í söguna og skemmtilegar sögur sagðar af mönnum og málefnum.

Siggeir Ingólfsson - Geiri á Bakkanum- fer fyrir göngunni en hann er landsþekktur fyrir sína góðu frásagnarlist og jákvæðni.

 

Miðaverð kr. 500

Leyndardómar Suðurlandshttp://www.sass.is/wp-content/uploads/2014/02/Vi%C3%B0bur%C3%B0ardagatal-loka.pdf

Skráð af Menningar-Staður