Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

30.03.2014 06:57

Leyndardómsganga á Eyrarbakka vel lukkuð


Siggeir Ingólfsson.

 

Leyndardómsganga á Eyrarbakka vel lukkuð

 

Um 20 manns mættu í Leyndardómsgöngu um Eyrarbakka í gær með Siggeiri Ingólfssyni.
 

Lagt var upp frá Félagsheimilinu Stað. Komið var t.d. við í beitingaskúrnum og í garði Siggeirs og Regínu. Hann sagði skemmtilegar sögur og svaraði spurningunum.

Eftir gönguna bauð hann upp á molakaffi á Stað.

Í dag, sunnudaginn 30. mars,  verður Siggeir Ingólfsson með Leyndardómsgöngu á Stokkseyri og hefst gangan við Stokkseyrarkirkju kl. 16:00

 

Nokkrar myndir hér sem Magnús hlynur Hreiðarsson tók í göngunni á Eyrarbakka í gær:

 

.

.

 

.

.

.

.

.

Skráð af Menningar-Staður