Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

30.03.2014 06:31

Messa í Eyrarbakkakirkju í dag, sunnudaginn 30. mars 2014

Eyrarbakkakirkja.

 

Messa í Eyrarbakkakirkju í dag,  sunnudaginn 30. mars 2014Messa verður í Eyrarbakkakirkju í dag, sunnudaginn 30. mars 2014, kl. 11:00

Cand. theol  Þorgils Hlynur Þorbergsson prédikar.

Söngkór Miðdalakirkju kemur  í heimsókn  og syngur ásamt kirkjukór Eyrarbakkakirkju.

Organistar og söngstjórar eru þeir Haukur A. Gíslason og Jón Bjarnason.

 

Allir hjartanlega velkomnir.

Séra Sveinn Valgeirsson  sóknarprestur á Eyrarbakka

 

Gestir úr Dómkirkjusöfnuðinum í heimsókn í Eyrarbakkakirkju.

.

.

Skráð af Menningar-Staður