Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

31.03.2014 21:31

Eldur kom upp í húsi á Eyrarbakka

alt

.

alt

 

Eldur kom upp í húsi á Eyrarbakka

 

Um ellefuleitið í morgun var slökkvilið, sjúkralið og lögregla kölluð út vegna elds sem kom upp í einbýlishúsi á Eyrarbakka. Talsverður reykur var innandyra er slökkvilið kom á staðinn en fljótlega tókst að slökkva eldinn. 

Húsið var mannlaust þegar eldurinn kom upp, en talið er að eldurinn hafi kviknað út frá þvottavél. Húsið hefur verið reykræst og nú er unnið að rannsókn á upptökum eldsins. Nokkrar skemmdir urðu á húsinu og innanstokksmunum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Betur fór þó en á horfðist.

Af www.dfs.is


 

Skráð af Menningar-Staður