Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

30.04.2014 21:06

Stiginn við Stað kominn á sinn stað

F.v.: Gísli J. Nilsen, Sigurður Egilsson og Siggeir Ingólfsson.

 

Stiginn við Stað kominn á sinn stað

 

Síðustu daga hefur Eyrbekkingurinn Gísli J. Nilsen verið að smíða stiga á verkstæði sínu á Stokkseyri sem settur verður við útsýnispallinn við Stað á Eyrarbakka og niður í fjöru.

Gísli kom með stigann að Stað í morgun og var hann hífður nú síðdegis á sinn stað néðan við útsýnispallinn.

Það var Sigurður Egilsson á Eyrarbakka sem kom á sínum vörubíl með krana og hífði stigann á sinn stað. Verkið gekk vel og fumlaust fyrir sig.

Stiginn verður svo tengdur bráðlega við útsýnispallinn.

 

Menningar-Staður færði vettvanginn síðdegis til myndar.

Myndalabúm erkomið hér á Menningar-Stað.

Smella á þessa slóð:  http://menningarstadur.123.is/photoalbums/260702/

 

Nokkrar myndir hér:

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

Skráð af Menningar-Staður