Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

03.05.2014 06:13

Minningartónleikum Skúla Halldórssonar frestað til 11. maí 2014

Mynd: Aldarminning, 100 ár frá fæðingu Skúla Halldórssonar tónskálds. Tónleikunum sem áttu að vera í Hannesarholti í dag kl. 17.00 er frestað vegna veikinda söngvarans Ágústar Ólafssonar. Hann er á batavegi og verða tónleikarnir sunnudaginn 11. n.k. á sama tíma.
Hins vegar verður farið í ferð í strætó kl. 16.00 í dag frá Mæðragarðinum við enda Vonarstrætis. Um borð í vagninum mun Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari leika verk eftir Skúla og aðra tengt Strætó. Ferðin tekur rúman hálftíma.
Pabbi var nefnilega lengi skrifstofustjóri Strætó til útskýringar fyrir þá sem það ekki vita.

Skúli Halldórsson f. 1914 - d. 2004

Minningartónleikum Skúla Halldórssonar frestað til 11. maí 2014

 

Aldarminning, 100 ár frá fæðingu Skúla Halldórssonar tónskálds þann 28. apríl 2014

Tónleikunum sem áttu að vera í Hannesarholti í dag, 3.laugardaginn 3. maí 2014 kl. 17.00 er frestað vegna veikinda söngvarans Ágústar Ólafssonar. Hann er á batavegi og verða tónleikarnir sunnudaginn 11. n.k. á sama tíma.


Hins vegar verður farið í ferð í strætó kl. 16.00 í dag frá Mæðragarðinum við enda Vonarstrætis. Um borð í vagninum mun Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari leika verk eftir Skúla og aðra tengt Strætó. Ferðin tekur rúman hálftíma. Skúli Halldórsson lengi skrifstofustjóri Strætó.

Mynd:Strætó.JPG

 

Skráð af Menningar-Staður