Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

18.05.2014 06:43

Basil fursti og Svarti prinsinn

Mynd úr gagnasafni Morgunblaðsins

 

Basil fursti og Svarti prinsinn

 

Vestfirska forlagið hefur endurlífgað hinn snjalla Basil fursta og gefur nú út 8. heftið um æsileg ævintýri hans.

Eins og í fyrri bókum á Basil hér í höggi við skúrka og illmenni og Svarti prinsinn kemur mjög við sögu. Eins og bókaforlagið bendir sjálft á eru bækurnar um Basil fursta enginn verðlaunaskáldskapur, en skemmtilegar eru þær. Engum ætti að leiðast.

 

Morgunblaðið sunnudagurinn 18. maí 2014

 

.

.

 

Skráð af Menningar-Staður