Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

19.05.2014 12:43

Horntré lagt að Strand-Stað

F.v.: Gísli Nílsen, Jóhann Jóhansson, Ingólfur Hjálmarsson og Siggeir Ingólfsson sem kemur fyrir -horntré- 

 

Horntré lagt að Strand-Stað

 

Á föstudeginum 16. maí 2014 var sandhlössunum rutt út í fjörunni néðan við sitgann og útsýnispallinn við Félagsheimilið Stað á Eyrarbakka sem þangað var keyrt á dögunum alls um 200 rúmmetrar.  Varð þá til hin besta sandfjara framan og til híðar við stigann. Einnig var raðað upp grjóti til þessa að verja fyrir ágangi sjávar. Það var Finn Nilsen sem sá um þennan verkþátt

 

Eiríkur Már Rúnarsson  lagði til að kalla mætti þennan nýja  stað við Stað – Strand-Staður-

 

Það var gert formlega í morgun, 19. maí 2014,  er Siggeir Ingólfsson Staðarhaldari að Stað lagði  -horntré- -Strand-Stað- er hann setti harðviðartappa í grindverk stigans

 

Það eru vinir alþýðunnar á Eyrarbakka og víðar sem standa með Siggeiri Ingólfssyni að þessum mögnuðu framkvæmdum.

 

Menningar-Staður færði til myndar.

Myndaalbúm erkomið hér á Menningar-Stað

Smella á þessa slóð: http://menningarstadur.123.is/photoalbums/261473/

 

Nokkrar myndir hér:

.

.

.

.

.

.

.

.

.

Skráð af Menningar-Staður