Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

19.05.2014 23:01

Vinstri græn með fund í Rauða húsinu í kvöld - 19. maí 2014

F.v.: Katrín Jakobsdóttir, Svandís Svavarsdóttir, Andrés Rúnar Ingason og Óðinn K. Andersen.

 

Vinstri græn með fund í Rauða húsinu í kvöld - 19. maí 2014

 

Vinstri græn í Árborg voru með opinn fund í Rauða húsinu á Eyrarbakka í kvöld, mánudaginn 19. maí,  fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í Árborg sem verða laugardaginn 31. maí 2014

Sérstakir gestir fundarinns voru alþingismennirnir Katrín Jakobsdóttir,  formaður Vg og Svandís Svavarsdóttir en þær eru báðar fyrrverandi ráðherrar úr  síðustu ríkistjórn. Við upphaf fundar voru þeim færðar gjafir úr héraði.

Fundurinn var vel sóttur og líflegar og málefnalegar umræður eftir framsögur Katrínar, Svandísar og Andrésar Rúnars Ingasonar sem er í 1. sæti Vg í Árborg.

Menningar-Staður var á fundinum og færði til myndar.
Myndaalbúm er komið hér á Menningar-Stað.
Smella á þessa slóð: http://menningarstadur.123.is/photoalbums/261489/

 

Nokkrar myndir hér:

 

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

Skráða f Menningar-Staður